Er guđ til?

Nú hefur umrćđa veriđ í gangi hjá Don Hrannari um ţađ hvort trúađir séu heimskari en trúlausir. Sú umrćđa hefur mér fundist hingađ til vera til fyrirmyndar. Fáir fóru í skítkast og ég sé ekki betur en ađ enginn gangi sár frá ţeim vettvangi.

Mér datt hins vegar í hug út frá ţeirri umrćđu ađ samtöl trúlausra og trúađra hafa oftar en ekki snúist um einstök atriđi trúar eđa málefni eins og í ţessari grein Hrannars. Ţannig hefur umrćđan oft fariđ ađ miklu leiti í skilgreiningar á orđum og hugtökum.

 Mig langar hins vegar ađ fćra umrćđuna í ţetta skiptiđ ţangađ sem áhugasviđ mitt liggur og vona ađ einhver annar hafi áhuga á ţví.

Ţví er ég međ spurningu til ţeirra sem trúa á guđ.

Er einhver leiđ ađ sanna ađ guđ sé til? Ţá á ég viđ, er einhver leiđ til ađ margir geti framkvćmt sömu prófunina og komist ađ sömu niđurstöđu?

 Mér ţćtti gaman ađ sjá slíkar sannanir og hvort ţćr eigi viđ einhver rök ađ styđjast.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband